Jarðfræðiglósur GK

Laurasiatheria: er ein grein [clade] í grófri flokkun hópa eða yfirættbálka spendýra og grundvallast flokkunin á DNA rannsóknum. Orðið Laurasiatheria er dregið af Lárasíu og byggir á þeirri tilgátu að þessi spendýr hafi komið fram á stórmeginlandinu Lárasíu eftir að það raki frá Gondvanalandi þegar Pangea brotnaði upp. Laurasiatheria á sér systurhópana Euarchontoglires (Supraprimates) og Afrotheria.




   Laurasiatheria   

 Eulipotyphla


   Ferungulata   
   Pegasoferae   

 Chiroptera


   Zooamata   
   Ferae   

 Carnivora



 Pholidota




 Perissodactyla (Hófdýr með stakri tölu táa)





 Cetartiodactyla (hvalir og klaufdýr)





Euarchontoglires  
Glires

 Rodentia (nagdýr)



 Lagomorpha (kanínur, hérar, múshérar)



 Euarchonta  

 Scandentia (treeshrews)




 Dermoptera (colugos)




 † Plesiadapiformes



 Primates







Afrotheria



Heimild: <http://en.wikipedia.org>