Laurasiatheria: er ein grein [clade] í grófri flokkun hópa eða yfirættbálka spendýra og grundvallast flokkunin á DNA rannsóknum. Orðið Laurasiatheria er dregið af Lárasíu og byggir á þeirri tilgátu að þessi spendýr hafi komið fram á stórmeginlandinu Lárasíu eftir að það raki frá Gondvanalandi þegar Pangea brotnaði upp. Laurasiatheria á sér systurhópana Euarchontoglires (Supraprimates) og Afrotheria.
Laurasiatheria |
|
||||||||||||||||||||||||||||||
Euarchontoglires |
|
||||||||||||||||||||||||||||||
Afrotheria
Heimild: <http://en.wikipedia.org>