| Hófdýr: [Ungulate; L.: ungu-: nögl, kló, hófur; -atus: vera með, sjá fyrir] | Þeim er gjarna skipt í hófdýr 
        (þar sem fjöldi táa er oddatala) og klaufdýr 
        (þar sem fjöldi táa er slétt tala). Báðum hópunum er nú skipað í óformlega í yfirflokkinn Laurasiatheria.  | 
    |||
| Klaufdýr: [Artiodactyla; gr.: artio-: jöfn tala; dactyla: fingur, tá]. | svín, 
        kameldýr, dádýr og dýr af ættinni bovidae 
        (nautgripir, sauðfjé, geitur og antilópur), flóðhestar. Talið er að hvalir ◊.   eigi ættir sínar að rekja til kalufdýra. ◊ ![]()  | 
    |||
| Hófdýr: [Perissodactyla; gr.: perisso-: staktölu-] | Álitið var að hófdýr [Perissodactyla: hófdýr með oddatölu táa] væru náskyld klaufdýrum [Artiodactyla] en nýustu niðurstöður úr sameindalíffræði sýna fram á að hófdýr og klaufdýr virðast ekki vera á sömu grein [clade]. Hófdýr [Perissodactyla] eru líklega náskyld rándýrum, leðurblökum og hreisturdýra (pangólín) og sjálfkrafa Creodonta og Cimolesta hestar, tapírar og nashyrningar  | 
    |||
| Proboscidea: | fílar | |||
| Hyracoidea: | hnubbar | |||
| Útdauð: | ||||
| Condylarthra | Condylarthra teljast til útdauðs ættbálks legkökuspendýra sem lifðu á paleósen og eósen. Saman borið við nútíma spendýr voru þessi dýr lítt sérhæfð en sýndu þó merki sérhæfingar í átt til alæta eða jafnvel jurtaæta. Flokkun þessa ættbálks er óljós og mismunandi eftir því hvort farið er eftir formfræði (byggingu beina) eða sameindafræðilegu þróunarferli Óljóst er hvort kárnar [mesonychida] og erki-andrinn [Andrewsarchus: Andrew: Andrés; archus: erki, ráðandi], ◊   sem voru áður taldir ættfeður hvala, eigi heima hér. ◊     | 
    |||
| Pyrotheria | pyrotheres | |||
| Xenungulata | xenungulates | |||
| Pantodonta | pantodonts | |||
| Dinocerata | uintatheres | |||
| Desmostylia | desmostylians | |||
| Embrithopoda | embrithopods | |||
| Notoungulata | notoungulates, including the toxodonts | |||
| Astrapotheria | astrapotheres | |||
| Litopterna | litopterns | |||
Sjá spendýr.