koldíoxíð CO2 er algeng gosgufa og er talið að hún geti haft áhrif á sprengikraft og gjallmyndun í gosum td. í Seiðishólum.
Víða kemur kolsýra upp með heitu vatni og að Hæðaarenda í Grímsnesi ◊ er kolsýru safnað út 165 – 185° heitu vatni sem kemur úr jarðhitakerfi á kólnunarstigi.
Víða erlendis er mikið CO2-uppstreymi eins og td. á eldvirka beltinu, Oku, og við Laacher See ◊ ◊ í Eifel í Þýskalandi