Misgengi sem verða á brotalínu og myndast vegna spennu í bergi hafa yfirleitt ákveðna afstöðu til stefnu mestu og minnstu spennu.
Misgengisflöturinn verður lóðréttur og myndar hann 30° - 40° hvasst horn, við stefnu mestu spennu. Á sniðgengjunum er gerður greinarmunur á hvort þau séu hægra eða vinstra sniðgengi. ◊
(a) ◊
sýna vinstra sniðgengi. Manni sem stendur við brotalínuna og horfir yfir, sýnist landið andspænis hafa færst til vinstri.
í Kaliforníu er dæmi um hægra sniðgengi. Á þversprungum milli hryggjastykkja á Atlantshafs-hryggnum eru sniðgengi (oft kölluð þvergengi) og á þeim verða oft stórir skjálftar. Slíkir skjálftar finnast úti fyrir Norðurlandi og á Suðurlandsundirlendinu. Um er að ræða hægra sniðgengi á Norðurlandi en vinstra sniðgengi á Suðurlandi. ◊
Þegar hryggur hliðrast til vinstri eins og úti fyrir Norðurlandi myndast hægra sniðgengi á þversprungunum.
◊
◊
◊
◊.
Sjá INDEX /=> |J| → jarðskjálftar.