„Bókahilluhöggun“ á Suðurlandi

Á Suðurlandi á milli Heklu og Ingólfsfjalls eru misgengissprungur flestar með N – S stefnu í stað A – V stefnu eins og ætla mætti ef færsla á þvergenginu er höfð í huga. Þessi hegðun hefur verið skýrð með hliðrun bóka á hillu og í tilraunum með því að kanna sprungumyndun í leiragi yfir timburplönkum sem ganga á víxl (sniðgengi).





Heimild: Freysteinn Sigmundsson & Páll Einarsson 1996: „Jarðskjálftabeltið á Suðurlandi …“, Náttúrufræðingurinn # 66 (1).