járnmyndanir: eru ýmist brúnjárnsteinn og mýrarauði (límoníð, járnoxíð FeOOH eða Fe2O3 · H2O). Brúnjárnsteinninn myndast við mikið súrefni en hematít eða járnglans (F2O3) myndaðist þegar súrefni í andrúmslofti var mun minna en það er nú.