hraunstöpull: myndast oft í súrum og jafnvel ísúrum eldstöðvum þegar kvikan er svo seig að hún myndar seigan tappa sem stíflar gígrásina. Kvikan nær þó að mjakast ofurlítið upp, vegna þrýstings neðan frá, þannig að efri hluti tappans ýtist að hluta upp úr gígnum og ber yfir gígbarmana; [lava plug].


Sjá nánar.


Sjá nánar um eldský.