hraunbráð: (hraun) [lava] er bergkvika sem borist hefur upp á yfirborðs jarðar, rennur þar og bíður þess að storkna og verða að gosbergi.
Sjá hraun.
Sjá töflu um skiptingu storkubergs í þóleiítísku bergröðinni. |T| ◊  
 
Sjá ennfremur flokkkun USGS á storkubergi: ◊ 
| Áætlað hitastig hraunbráðs við gos | |
| Basískt hraunbráð | 1000 – 1200°C | 
| Ísúrt hraunbráð (andesít) | 800 – 1000°C | 
| Súrt hraunbráð [Rhyolite] | 650 – 800°C | 
Sjá INDEX → G → gosberg →