hraun: [lava: Calabríu- eða Napólímáliska: strríður straumur, flaumur] rennandi hraunstraumur, hraunlæna úr hraunbráði á yfirborði jarðar og einnig notað um storknuð hraun.




Í Landnámu er orðið jarðeldur notað um hraun, og í Kristnisögu er Snorri goði sagður nefna hraun.


Hraunbreiða [En: lava field; Dk: lavamark]; harunkvísl [En: lava branch; De: Lava Zweig]


Á Vestfjörðum, norður- og austurlandi er hraun notað um stórgrýttar urðir einkum bergskriður og framhlaup úr fjöllum. Sjómenn tala einnig um hraun þar sem botn er grýttur og mikið um að veiðarfæri festist í botni.



Sjá aldur nokkurra hrauna.