gosberg: [volcanic rock, extrusive rock] myndast í eldgosum þegar hraunbráð storknar á yfirborði jarðar. Venjulega notað um fínkornótt, dílótt eða glerkennt gosberg sem verður til í gosvirkni á eða nálægt yfirborði jarðar;.
Sjá ennfremur: berg og storkuberg.
Sjá Efnisyfirlit → Jarðfræði Íslands → Bergtegundir → Gosberg.