höfuðfætlingar: [Cephalopoda; Gr: Κεφαλόποδα; Κεφαλό: höfuð; ποδα: höfuð] flokkur dýra í fylkingu lindýra [Mollusca]. ◊
Tímasvið nokkurra valdra fylkinga og flokka í jarðsögunni. ◊.
Þrít undirflokkar höfuðfætlinga
Flokkur Cephalopoda († gefur til kynna að lífverurnar séu útdauðar)
- Undirflokkur
Nautiloidea
: Helstu skeljuðu höfuðfætlinar sem voru ættfeður Annonoidea og Coleoidea.
- Ættbálkur † Plectronocerida: forfeður höfuðfætlinga [cephalopods] frá kambríum tímabilinu.
- Ættbálkur † Ellesmerocerida (500,0 – 470,0 Má)
- Ættbálkur † Endocerida (485,0 – 430,0 Má) ◊ ◊ ◊. ◊
- Ættbálkur † Actinocerida (480,0 – 312,0 Má)
- Ættbálkur † Discosorida (482.0 –& 392,0 Má)
- Ættbálkur † Pseudorthocerida (432,0 – 272,0 Má)
- Ættbálkur † Tarphycerida (485,0 – 386,0 Má) ◊
- Ættbálkur † Oncocerida (478,5 – 324,0 Má)
- Ættbálkur Nautilida (lifir enn;410,5 Má – Nú) ◊
- Ættbálkur † Orthocerida (482,5 – 211,5 Má) ◊ ◊ ◊.
- Ættbálkur † Ascocerida (478,0 – 412,0 Má)
- Ættbálkur † Bactritida (418,1 – 260,5 Má) ◊
- Undirflokkur † Ammonoidea: Ammonites (479,0 – 65,0 Má)
- Ættbálkur † Goniatitida (388,5 – 252,0 Má)
- Ættbálkur † Ceratitida (254,0 – 200,0 Má)
- Ættbálkur † Ammonitida (215,0 – 66,0 Má)
- Undirflokkur Coleoidea (410,0 Má – Nú)
- Hópur [Cohort] † Belemnoidea: Belemnítar og þeirra ættingjar
- Tegund † Jeletzkya
- Ættbálkur † Aulacocerida (265,0 – 183,0 Má)
- Ættbálkur † Phragmoteuthida (189,6 – 183,0 Má)
- Ættbálkur † Hematitida (339,4 – 318,1 Má)
- Ættbálkur † Belemnitida (339.4 – 65,5 Má)
- Tegund † Belemnoteuthis (189,6 – 183,0 Má)
- Hópur [Cohort] Neocoleoidea
- Yfirættbálkur Decapodiformes (einnig þekktur sem [Decabrachia eða Decembranchiata])
- (? Ættbálkur Boletzkyida)
- Ættbálkur Spirulida: Ram's Horn Squid ◊
- Ættbálkur Sepiida: cuttlefish ◊
- Ættbálkur Sepiolida: pygmy, bobtail squid
- Ættbálkur Teuthida: squid
- Yfirættbálkur Octopodigerðir (einnig þekktur sem [Vampyropoda])
- Ættbálkur Vampyromorphida: Vampire Squid
- Ættbálkur Octopoda: octopus