Dýr með kviðarhol |
||||
Fylking: Lindýr [Mollusca] kambríum - nútími ◊ | Flækingslíf; sjávardýr en sum lifa í ferskvatni eða á landi; skipuleg líkamsbygging með höfði, möttli og fæti; plöntu- kjöt- eða svifætur; einkennandi ytri kalsíumkarbónat skel úr einum, tveimur eða fleiri hlutum og af breytilegri lögun; sjaldan með innri skel. Mikið um steingervinga. | |||
Flokkur: Samlokur [Bivalvia] árkambríum - nútími |
Samlokur | |||
Flokkur: Sætennur [Scaphopoda] ordóvísíum - nútími | Sætennur | |||
Flokkur: Sniglar [Gastropoda] kambríum - nútími | Sniglar | |||
Flokkur: Einskeljungar [Monoplacophora] kambríum – devon, nútími |
Báru aðeins eina skel líka og hjá samlokum. [Monoplacophora; La.: mono: ein; placo: plata, skel, phora (fera): bera] |
|||
Flokkur: Höfuðfætlingar [Cephalopoda], | Smokkfiskar ◊ | |||
Undirflokkur: Perlusnekkjur [Nautiloidea] kambríum - nútími |
Ytri skel, sem getur verið snúin eða bein; samskeyti á skel ekki flókin; allar tegundir útdauðar nema perlusnekkjan (nautilius). | |||
Undirflokkur: Ammonítar [Ammonoidea] sílúr - krít | Steingerðar gormundnar ytri skeljar; skeljar með flókin skilrúm og sauma; | |||
Flokkur: Belemnítar [Belemnoidea] árkolatími - krít/tertíer [KT] (eósen) |
Innri skel, aðgreind í hólf en bakhluti myndar gegnheila trjónu. Ýttu sér áfram með vatnsbunu líkt og smokkfiskar. | |||