ammoníti: útdautt sælindýr af flokki kolkrabba, höfuðfætlinga; [Cephalopoda]. Ammonítar komu fram á ár-devon og urðu aldauða í lok krítartímabilsins. Sumar tegundir ammóníta urðu gríðar stórar eða allt upp í 2 m í þvermál.


Steingerðar skeljar ammoníta: ◊. ◊.


Ammónítar eru flokkaðir í 9 undirættbálka.Dæmi um 3 þeirra eru Ammonitina, Goniatitina og Ceratitina.


Núlifandi ættingjar ammoníta eru perlusnekkjur [Nautiloidea] sem komu fram á devon.


Sjá höfuðfætlinga [Cephalopoda]



Tímasvið nokkurra valda fylkinga og flokka í jarðsögunni. ◊.