Hallucigenia: [Lat.: hallucinere eða allucinere: draumórar, ofskynjun] Hallucigenia er útdauð ættkvísl dýra sem finnst steingerð í Burgess Shale lögunum, Hallucigenia sparsa og í Maotanshan leirssteinslögunum í Suður-Kína, Hallucigenia fortis Dýrið olli miklum heilabrotum og fyrst var álitið að löngu broddarnir væru fætur en eftir að kínversku steingervingarnir höfðu verið rannsakaðir að menn gerður sér ljóst að þeir voru brynvörn og áttu að snúa upp.


Enn eru skiptar skoðanir um hvort flokka skuli Hallcigenia til fylkinar liðdýra eða klóbera