Í leirsteinslögum [525 – 520 Má] við Himinhattsfjall [Maotianshan] ◊ 
 í Chengjiang- héraði í Suður-Kína  ◊ 
 eru fundarstaðir steingervinga sem eru líkir þeim er finnast í Burgess shale hvað skyldleika og aldur áhrærir. 
Þarna hafa fundist elstu steingervingar kjálkalausra fiska [Agnatha] Haikouichthys (Haikouella lanceolata) ◊ 
 ◊ 
 og Myllokunmingia.  ◊. 
 ◊ 
 
Yfirlitsmynd: ◊ 
 
Sjá Burgess Shale