gjallmolar: [It: lapilli; et. lapillus = lítill steinn] vikurgjall, gjóskukorn Ø = 2 – 64 mm. og á orðið ýmist við um súran vikur, gjall eða netjugjall.