gjall: [E: slag, sinder; De: Schlacke; Dk: slagge] frauðkennd, basísk eða ísúr gjóska sem verður til í kvikustrókavirkni þegar kvikuslettur þeytast upp úr gígnum og storkna áður en þær lenda. Gjallið verður oft rauðleit við að járn í því oxast úr Fe+2 í Fe+3.


Sjá gjósku.