netjugall: [reticulite] sérkennilegur basískur vikur þar sem nánast allir veggir poranna hafa sprungið þannig að hann líkist helst vaxköku hunangsflugunnar. Þó svo að netjugjall sé léttara í sér en súr vikur flýtur það ekki á vatni og er ástæðan sú að porurnar eru nánast allar opnar;. ◊ ◊