gas i grjót: [En: carbfix] er hugtak sem notað er um það þegar gas er bundið í bergi. CO2 og H2S sem kemur upp með jarðhitavatni er skilið frá jarðhitagufunni með „þvotti“ og blanað aftur í vatn með þrýstingi. Þessu gasríka vatni er dælt niður í gegnum borholur í basaltbergi og þrýst út í bergið. Þar hvarfast þessar gastegundir við Ca, Mg og Fe í berginu |T| og mynda kalsít (CaCO2) og brennisteinskís (FeS2).
Í unga basaltinu í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar ◊ gerist þetta mjör hratt eða á innan við tveimur árum. ◊