framhlaup jökuls: [En: glacial surge; De: Surge] er það kallað þegar jöklar ganga sem kallað er og hlaupa fyrirvaralaust fram með miklum hraða og látum. Við þessar hamfarir krossspringa jöklarnir og skjóta jökulsporðinum fram um marga kílómetra. Skriðhraðinn í framhlaupunum getur þá orðið tugir metra á dag; [glacier surge, surge].
Jöklar sem hlaupa fram með vissu millibili eru kallaðir framhlaupsjöklar. Þekktastir þeirra eru Síðujökull, ◊ ◊. Skaftárjökull, ◊ Brúarjökull, Eyjabakkajökull ◊. í Vatnajökli ◊ og Hagafellsjöklar í Langjökli. ◊. ◊
Sjá meira um framhlaup jökla.