Í meginlandsskorpunni er að finna elsta berg á jörðinni.
fannst 4,28 Gá gamalt berg myndað á yfirborði jarðskorpunnar og er það elsta berg sem enn hefur fundist. ◊
◊.
◊
◊
◊.
◊.
◊
◊
Þarna er um að ræða gneis og bergganga og auk þess er þarna að finna bólstraberg og völuberg myndað á yfirborði jarðskorpunnar. ◊
◊
◊
◊
◊
◊
◊
◊
◊
er að finna 3,85 Gá gamalt berg. Kolefni sem fundist hefur í berginu hefur lágt gildi fyrir 13C sem gæti bent til þess að það sé af lífrænum uppruna.
Í vestanverðri Ástralíu, í Pilbara-umdæminu, ◊
◊
◊
◊
fannst sirkon kristall sem mældist 4,4 Gá og er hann elsta sýni sem fundist hefur til þessa. ◊
Kristallinn gefur til kynna að Jörðin hafi kólnað nægilega á þessum tíma til að höf hafi náð að myndast.
Zirkon-kristallar falla út í graníti og þess vegna hlýtur hann að vera ættaður úr mun eldra bergi en setbergið sem hann fannst í.
Atburðarás í sögu jarðar fyrstu ármilljarðana. ◊