DNA: deoxyríbósakjarnasýra, efni genanna; hlutverk hennar er að ráða við röð núkleotíða innan kjarnasýrusameinda sem myndast í viðkomandi frumu; [deoxyribonucleic acid].


Margir vísindamenn telja að DNA hafi verið komin fram fyrir ≈ 3,8 Gá.


Sjá RNA, litning.