RNA: ríbósakjarnasýra, RKS, heiti stórsameinda er myndast í kjarna en finnast einkum í umfrymi og stýra þar prótínmyndun; [ribonucleic acid].


Ribosomal RNA er stórsameind sem er byggingarefni ríbósóma; [ribosomal RNA].


Margir vísindamenn aðhyllast þá skoðun að RNA hafi þá þegar verið komið fram á „sjónarsviðið“ fyrir 3,8 - 4,0 Gá. Í greinum má víða sjá 3.8 Gá fyrir DNA og RNA 3,9 Gá.