bergmyndunarsteindir: eru þær steindir sem mynda stærstan hluta bergsins. Fjórar algengustu bergmyndunarsteindir íslensks bergs eru plagíóklas og pýroxen sem mynda allt að 80 - 90% og ólívín og seguljárnsteinn koma svo næst í þriðja og fjórða sæti.
Sjá helstu myndunarsteindir jarðskorpunnar.