oxunar-afoxunarhvarf: (redoxhvarf) efnaferill þar sem oxun og afoxun á sér stað; [oxidation-reduction reaction, redox reaction]
Fe2O3(s) + 3CO(g) → 2Fe(s) + 3CO2(g)
Hér breytast oxunartölur járnið afoxast úr +3 í 0 en kolefnið oxast úr +2 í +4
Sjá fellingahvörf, sýru- basahvörf.