sýru- basahvörf: gerast þegar vetnisjónir sýrunnar sameinast hýdroxíðjónum basans og mynda vatn.


Dæmi:


Cu(OH)2(s) + 2HNO3(aq) → Cu(NO3)2(aq) + 2H2O(l)


og nettójafnan verður:


2OH-(aq) + 2H+(aq) → 2H2O(l)



Sjá oxunar- afoxunarhvörf, fellingahvörf.