basi: er efnasamband sem eykur styrk hýdroxíðjónanna, OH, (Arrhenius); efnasamband sem tekur vetnisjón til sín (Brønsted-Lowry) eða efnasamband sem leggur til rafeindapar (Lewis). Yfirleitt virka súrefnissambönd málma sem basar; [base].


Sjá um remmu basa.


Sjá um remmu.


Nokkrir basar. |T|T|



Sjá um greiningu á römmum og daufum rafvökum.