óprenthæf tákn: ýmist óprenthæf tákn sem nýtt eru við umbrot texta í LOwriter má kalla fram með því að smella á ¶ hnappinn á staðalstikunni.
Mörk sem sýna textamörk, mörk fyrir haus [Header], fót [Footer] og handknúin [Manuel] síðuskil eru kölluð fram með:
Mörkin eru sýnd með fínni punktalínu en blaðsíðuskilin með fínni heilli svartri línu efst í textamörkunum.
Hér eru helstu táknin:
Óprenthæf tákn eru gerð sýnileg með:
Hægt er að stilla hvaða óprenthæf tákn verða sýnileg með:
|
![]() |
Sjá bandstrik ofl.