Stefna texta í hólfi



Sjá síðu um flæði texta og staðsetningu texta í hólfum.



Hér má breyta stefnu textans til þess að dálkurinn verði ekki allt of breiður.
  1. Velja línuna með því að smella á 1 eins og bendillinn sýnir
  1. Format
  2. Cells …
  3. Velja Alignment flipann
  4. Skrifa 90 í Text Orientation / Degrees
Nú er dálkurinn líkleag allt of breiður og þá þarf að stilla breiddina.
  1. Veldu þá dálka sem eiga að fá sömu breidd
  2. Format Column → Width
  3. Í flestum tilfellum er hagkvæmt að velja 12 - 14 mm


Sjá síðu um flæði texta í hólfum.