Mælieining LO Writer og Calc er stillt á cm en í vissum tilfellum getur verið þægilegt að nota mm og pt (pints) þegar verið er að stilla línubil td. í töflum. Stærð leturgerða [Font] er gefin upp í punktum [pt].
Mælieiningum má breyta með því að velja:
|
![]() |
|
![]() |
pt [point] mælieiningin sem LO forritin nota virðist vera sú sem kennd er við Adobe: point[Adobe]
Hér er reiknivél til þess að breyta pt í mm.
Hér er síða með reiknivélum sem Google bendir á.