Þegar skrifa þarf mikinn texta — setningar eða heilu efnisgreiarnar — í hólf reiknitöflu þarf að gera ráðstafanir til þess að textinn birtist á viðunandi hátt.
Sjá síðu um stefna texta og staðsetningu texta í hólfum.
Á myndunum hér til hægri er sýnt hvernig athugasemdir má skrifaðar við einkunnir nemenda.
|
![]() |
|
![]() |
Textahólfið virðist hér ná nður í næstu línur / færslur en það breytist … | ![]() |
… þegar bendlinum er stungið í Nafn e eða Kt. 5 | ![]() |
Sjá síðu um stefnu texta í hólfum.