Glærurúðan [Slide Pane] er kölluð fram með því að:
- Gæta þess að Normal flipinn sé valinn
- View
- Haka við [✓] Slide Pane
- Glærurúðan á nú að birtast naustuð á réttum stað en hún getur átt það til að koma fram í fljótandi glugga eins og sýnt er á mynd 4.
|
 Mynd 1 |
Glærurúðuna má fjarlægja með því að taka [✓] af í View eða smella á X eins og sýnt er hér th.
|
 Mynd 2 |
- Auðvelt er að fleyta glugganum með því að smella á stikuna eins og sýnt er með bendlinum á myninni hér th. og draga hann síðan út á skjáinn.
|
 Mynd 3 |
- Hér th. er gluggi sem hefur verið fleytt viljandi eða óviljandi
- Aðferðin til að koma honum á réttan stað og nausta hann þar er eftirfarandi:
- Mjókkaðu gluggann uns breiddin er ein gaummynd glæru
- Þreifaðu með bendlinum á einhverjum af hornum gluggans uns bendillinn breytist í

- Dragðu hornið til uns þú nærð réttri breidd þe. ein gaummynd glæru.
|
 Mynd 4 |
- Smelltu á titilstikuna þannir að hún litist blá.
- Haltu bendlinum niðri og þá á hann að beytast í
- Dragðu eins og myndin sýnir (A)
- Dragður skikuna á stað (B)
- Slepptu stikunni þegar ramminn sem (C) bendir á birtist
- Nú á glærurúðan að vera naustur á sjálfgefnum stað
|
 Mynd 5 |
|
|