gaummynd: [thumbnail] er smækkuð mynd af skjali, teikningu eða slæðu sýnd til glöggvunar við flokkun eða uppröðun. Gaummyndir birtast td. í glærurúðunni [Slide Pane] í LibreOffice Impress.