naustun og fleyting glugga: [docking, undocking] Gluggarnir fyrir [Styles and Formatting] og [Navigator] geta ýmist verið fljótandi um skjáinn eða naustaðir inni í glugga LO writer. Þessa glugga má ýmist kalla fram með flýtihnöppum á valborðum eða með flýtilyklum.
Þessum gluggum má fleyta eða nausta þá með því að halda Ctrl á Winwows, xUbuntu og ⌘ á Mac niðri og tvísmella á gráa svæðið með valhnöppunum í þeim glugga sem á að fleyta eða nausta.
Einnig má nota flýtilyklana Ctrl+⇧+F10 á á Windows, xUbuntu og Mac.
Sjá hvernig glærurúða [Slide Pain] í LibreOffice Impress er naustuð.
Sjá hvernig endurheimta má stikur í LibreOffice Writer