Prentararnir í MR eiga stundum í erfiðleikumm með að prenta skjöl LO Impress glæruforritsins og þu virðast standa föst í bið [queue] eftir afgreiðslu viðkomandi prentara.
Öruggasta aðferðin er að nota PDF-sýndarprentarann og nái hann ekki að afgreiða skjalið á innan við 5 sek. þarf líklegast að lagfæra skjalið.
Sjá aðra síðu um glærur frá óþekktu umhverfi MS Windows / Letter
Prentararnir á tölvukerfi MR virðast ekki ráða við LO Impress glæruskjöl ef texta og myndrammar ná út fyrir flöt viðkomandi glæru eins og sýnt er hér th.
Þetta þarf að laga á öllum glærunum ef þörf krefur og oft þarf að eyða ósýnilegum ¶-merkjum ef ramminn lætur ekki að stjórn með músinni. |
![]() |
Sama gildir um ramma fyrir grafík. Grænu höldunar mega ekki liggja utan glæruflatarins. | ![]() |