Fjölva má nýta á margvíslegan hátt td. þegar um er að ræða síendurteknar aðgerðir í skjölum. Í LO Writer er bæði hægt að skrá [Record] og skrifa fjölva td. í LibreOffice Basic.
Í núverandi útgáfum LO Office er ekki sjálfgefið að hægt sé að skrá fjölva og þegar það er reynt kemur í ljós að sú aðgerð er óvirk sbr. myndina hér th. | ![]() |
Þessa aðgerð má virkja á eftirfarandi hátt.
|
![]() |
Hér hefur skráning fjölva verið virkjuð sbr. hér að ofan og hún er ræst með eftirfarandi aðgerð:
|
![]() |
Hér hefur skráning fjölva verið ræst og aðgerðir td. [Find & Replace …] Skráningin heldur áfram uns smellt er á Stop Recording sbr. myndin hér th. |
![]() |
Fjölvar tengdir flýtilyklum [Shortcut Keys] |
|
Fjölva má ræsa með því að tengja þá flýtilyklum. Aðferðin er sýnd á myndinni hér th.
Nú eiga nöfn þeirra fjölva sem þú hefur skráð að birtast í glugganum Function B. Hér er aðeins um einn fjölva að ræða og hann hefur verið valinn og næsta aðgerð verður því: |
![]() |
Fjölvi fyrir grísk leturtákn.
Fjölvi til að breyta séríslenskum rittáknum í HTML-kóða.