Fjölvar sem skráðir eru af LO forritunum eru skrifaðir í LibreOffice Basic.
Hér veriður tekið dæmi um fjölva sem höfundur þessara leiðbeininga notar til að kóða séríslensk leturtákn í HTML-nÖfn.
|
![]() |
Hafi fjölvar ekki verið notaðir í viðkomandi LibreOffice Writer er líklegt að næstu samtalsgluggar komi upp.
|
![]() |
Sé orðið Main komið í Existing macroes in Module 1
|
![]() |
Hér hefur LibreOffice Basic ritillinn opnast og hér má afrita fjölvann inn í gluggann. | ![]() |
Fjölvinn byrjar á línunni: sub conv_latin2html_hg_gk og hún verður fyrsta virka línan í LO Basic fjölvanum Gæta þarf þess að nota ekki séríslenska stafi í nöfnum. Bandstrik [-] má ekki nota í nafninu. Þegar fjölvinn hefur verið afritaður [Paste] inn í ritilinn er:
|
![]() |
Á myndinni hér til hægri eru sá hluti fjölvans sem sér um að finna þau leturtákn sem leitað er að og breyta þeim eins og fyrir er lagt. Línan: args1(16).Value = 1024 gerir greinarmun á litlum og stórum staf. sé þess ekki óskað er gildið: args1(16).Value = 1280 Sérhver fjölvi endar á end sub |
![]() |
Hér sést hvernig nafn fjölvans birtist í samtalsglugganum
Hér er fjölvinn Main_latin2html_hg_gk valinn og ef smellt er á Edit birtist hann í LibreOffice Basic ritlinum. |
![]() |
Sé ætlunin að setja inn nýjan fjölva sem tilbúinn er í textaskrá má gera það á eftirfarandi hátt.
|
![]() |