Hér er hægt að nálgast fjölva fyrir LibreOfice Writer til að kalla fram 294 grísk leturtákn með stafasamstæðum lyklaborðsins.

Dæmi:


Hellenic Republic  
Ελληνική  Δημοκρɑτίɑ Orðin hér tv. slegin inn
  <E<l<l<h<n<i<k<'h <D<h<m<o<k<p<a<t<'i<a
Eftir fjölvann: Ελληνική  Δημοκρɑτίɑ

Ekki skiptir máli hvort fjölvanum er beitt á eitt tákn í einu eða allan textann.


Í eftirfarandi töflu eru þau hljóðkerfis-merki sem fjölvinn ræður við. Til þess að þau virki þarf afstæð röð þeirra að vera rétt sbr. 1-10.



Tákn Gr. Heiti Lykill  
1 <
2 DASIA ! Single curved quote, left
3 ᾿ PSILI , mooth breathing
(Lykill: komma)
4 OXIA # acute accent
5  ¨ DIALYTIKA : Umlaut (dieresis)
6 VARIA ; grave accent
7 ΄ TONOS ' apostrophe
(Lykill: áherslumerki)
8 PERISPOMENI Tilde
9 PROSGEGRAMMENI 3 Leturmerki
10 ͺ YPOGEGRAMMENI 2 Leturmerki ltv.
11  ̄ MACRON 5 Combining Macron
10  ̆ VRACHY 4 Combining Breve
12 Ϙ   8V Archaic Koppa SL
13 ς   8s Final Sigma
14 Ϛ   8Z STIGMA CL
14 ϛ   8z Stigma SL


Gríska stafrófið
Α α Alpha <A <a   Ν ν Nu <N <n
Β β Beta <B <b   Ξ ξ Xi <X <x
Γ γ Gamma <G <g   Ο ο Omricon <O <o
Δ δ Delta <D <d   Π π Pi <P <p
Ε ε Epsilon <E <e   Ρ ρ Rho <R <r
Ζ ζ Zeta <Z <z   Σ σ Sigma <S <s
Η η Eta <H <h   Τ τ Tau <T <t
Θ θ Theta <Q <q   Υ υ Upsilon <U <u
Ι ι Iota <I <i   Φ φ Phi <F <f
Κ κ Kappa <K <k   Χ χ Chi <C <c
Λ λ Lambda <L <l   Ψ ψ Psi <Y <y
Μ μ Mu <M <m   Ω ω Omega <W <w


LibreOffice textaskjal með grískum leturtáknum og lyklum. (PDF)


Textaskjal með fjölvanum conv_latin2greek_gk.txt (v. 120513)


Þegar fjölvinn er kominn á sinn stað þarf að tengja hann þannig að hægt sé að kalla á hann með flýtilyklum:

PC MSWindows og Linux: ⇧ Ctrl G

Mac: ⇧ ⌘ G



Táknin birtaast öll í Times New Roman en til að ná fallegri áferð á letrinu má td. nálgast Galatia SIL, Greek Unicode Fonts sem er fallegur Serif fontur.




Þú getur prófað að setja fjölvan upp, afrita eftirfarandi streng í LOw skjal, keyra fjölvann og sýna hann í Galatia SIL fontinum.


<,E<n <,a<r<c<~2h <,~h<n <!o <l<#o<g<o<8s



Árangurinn ætti að vera eins og myndin hér að ofan sýnir.



Slóðin á SIL International síðuna er:

< http://scripts.sil.org/cms/scripts/page.php?cat_id=FontDownloads >


Einnig má nálgast Galatia SIL fontinn hér.



Greek and a macro.