Flýtilyklar í LibreOffice Writer

Hér að neðan eru þeir flýtilyklar sem koma sér hvað best í ritvinnslu í LOwriter.



Merkingar tákna á síðunni
  Linux MS Windows  Mac OS X
Enter lykillinn
Shift lykillinn
Control lykillinn Ctrl Ctrl Ctrl
Alt lykillinn Alt Alt
Tab lykillinn
Command lykill á  Mac    
Orðabil - bilstöngin BIL BIL BIL
       
Helstu flýtilyklar í efnisgreinum texta í Libre Office Writer
  Notkun hnappa
Virkni í texta Linux MS Windows  Mac OS X
       
Opna skjal Ctrl+O Ctrl+O ⌘+O
Vista skjal Ctrl+S Ctrl+S ⌘+S
Vista skjal sem … Ctrl + ⇧ + S Ctrl + ⇧ + S ⌘ + ⇧ + S
Loka glugga Alt + F4 Alt + F4 ⌘+w
Leita að opnum glugga Alt + ⇥ Alt + ⇥ ⌘+⇥
       
Velja, ljóma allt [Select all] * Ctrl+A Ctrl+A ⌘+A
Afrita [Copy] Ctrl+C Ctrl+C ⌘+C
Líma [Paste] Ctrl+V Ctrl+V ⌘+V
Klippa [Cut] Ctrl+X Crtl+X ⌘+X
Hætta við [Undo] Crtl+Z Crtl+Z ⌘+Z
       
Ný lína í efnisgrein ⇧ + ⏎ ⇧ + ⏎ ⇧+⏎
Ný blaðsíða Ctrl+⏎ Ctrl+⏎ ⌘+⏎
Brýtur dálk þegar texti er í dálkum Ctrl+⇧ + ⏎ Ctrl+⇧ + ⏎ ⌘+⇧ + ⏎
       
Sjálfgefið snið efnisgreinar Ctrl+0 (núll) Ctrl+0 (núll) ⌘+0 (núll)
Brjóstvísir (hávísir) [superscript] (á/af) Ctrl+⇧+P Ctrl+⇧+P ⌘+⇧+P
Hnévísir (hávísir) [subscript] (á/af) Ctrl+⇧+B Ctrl+⇧+B ⌘+⇧+B
       
Límbil  (orðin hanga saman) Ctrl + BIL Ctrl + BIL ⇧+⌘+BIL
Órofa bandstrik Ctrl + ⇧ - Ctrl + ⇧ - ⇧+⌘+ -
Bandstrik til reiðu [optional] Ctrl + - Ctrl + - ⌘+ -
       
Miðja texta (td. titil) Ctrl+E Ctrl+E ⌘+E
Jafna texta Ctrl+J Ctrl+J ⌘+ J
Vinstri jöfnun texta Crtl+L Crtl+L ⌘+ L
Hægri jöfnun texta Crtl+R Crtl+R ⌘+R
Línubil 1,5 Crtl+5  í MR    
Línubil 2 Crtl+6  í MR    
Línubil 1 Crtl+9  í MR    
Val texta frá textabendli   [► ◄ ▼ ▲ = örvar á lyklaborði  ]
Frá að enda orðs Ctrl + ⇧  ► Ctrl + ⇧  ► ⇧ + ⌥  ►
Frá að byrjun orðs Ctrl + ⇧  ◄ Ctrl + ⇧  ◄ ⇧ + ⌥  ◄
Frá að enda efnisgreinar Ctrl + ⇧  ▼ Ctrl + ⇧  ▼ ⇧ + ⌥  ▼
Frá að byrjun efnisgreinar Ctrl + ⇧  ▲ Ctrl + ⇧  ▲ ⇧ + ⌥  ▲
 
Lágstafir ↔ HÁSTAFIR ⇧ + F3 ⇧ + F3 ⇧ + F3


Sjá hjálpina hjá LibreOffice.org



Flýtilyklar fyrir töflur þarfnast flókinna útskýringa og því verður hér vísað á Notendahandbókina bls. 430.

* Ctrl+A Sé bendli stungið í tómt hólf ljómast öll taflan en ef texti er í hólfinu ljómast texti hólfsins og við næsta Ctrl+A ljómast öll taflan.



Sjá töflu um flýtilykla í LO töflureikninum