Kristalkerfin og helstu einkenni þeirra
    Mesti fjöldi ása
með samhverfu-
stöðu

[2] = tvöfaldur
stöðuás osfrv.
Fjöldi
sam-
hverfu-
flata
Mynd Skýringar
    Fjödi
ása
Staða
á ás
     
1. Kúbíska kerfið

isometric kerfið
◊.
6
4
3
[2]
[3]
[4]
9 Þrír ásar sem eru jafnlangir og mynda allir
rétt horn hver við annan.

Dæmi: Steinsalt, NaCl.
2. Hexagónala kerfið
◊.

(sexhyrnda
kerfið)
6
1
[2]
[6]
7 4 ásar, þrír jafnir að lengd sem liggja í
láréttum fleti og með 120° horn á milli
sín. Sá fjórði liggur hornrétt á lóðrétta
flötinn og er af annarri lengd en hinir þrír.

Dæmi: Beryl.
3. Trígónala kerfið
◊.

Rhombohedral
3
1
[2]
[3]
4 Sama lýsing og fyrir hexagonal, en sam-
hverfurnar eru færri. Venjulega er þríflata
pýramídi á endum strendingsins.

Dæmi: Kalsít, kvars.
4. Tetragónala kerfið
4
1
[2]
[4]
5 3 ásar sem mynda allir rétt horn hver á
annan.Sá lóðrétti er annarrar lengdar en
hinir tveir sem jafnlangir eru.

Dæmi: Sirkon.
5. Orthorhombíska  kerfið
◊.
3 [2] 3 3 ásar sem eru misjafnir að lengd og
mynda allir rétt horn hver við annan.

Dæmi: Aragónít, ólívín
6. Mónóklína kerfið
1 [2] 1 3 ásar misjafnir að lengd. Tveir ásanna
liggja í sama fleti en mynda ekki rétt horn
innbyrðis. Sá þriðji, samhverfuásinn, S,
(„ortho“ ásinn) myndar rétt horn á hina tvo.

Dæmi: Pýroxen.
7. Tríklína kerfið
◊.
0 [ ]

Enginn
sam-
hverfu-
ás
0 3 ása rmisjafnir að lengd og mynda ekki
rétt horn hver við annan.

Dæmi: Plagíóklas
Kristalkerfin og helstu einkenni þeirra