trigónala- og rhombohedral- kerfin [trigonal, rhombohedral] eru gjarna flokuð sem undirkerfi hexagonala kerfisins.


trigónal [Gr.: gon: horn] þríhorna kristalgrind. α = β = γ ≠ 90°


rhombohedral: [Gr.: rhomb: tígull; hedra: hlið] sama og trigonala kerifið nema hvað hér er miðað við hliðar kristalsins. Skekktur teningur þanig að hliðarnar mynda tígla. Hliðarnar: a = b = c; horn hliðanna: α ≠ β ≠ γ ≠ 90°.



Dæmi: Kalsít: kvars.