plútonistar: voru þeir kallaðir sem héldu því fram í árdaga jarðfræðinnar á 18. öld að granít og margar aðrar bergtegundir væru storkuberg að uppruna; [plutonist, plutonism]. Plútonistar með James Hutton (1726-1797) í fararbroddi voru í mikilli andstöðu við neptúnista.


sjá einnig Abraham Gottlob Werner og J. F. D'Aubisson de Voisins.