neptúnistar: með þjóðverjann Abraham Gottlob Werner (1750-1817) í fararbroddi héldu því fram að allt berg í jarðskorpunni hefði myndast sem set á botni mikils hafs sem huldið hefði alla jörðina; [neptunist, neptunism]. Neptúnistar voru í algerri andstöðu við plútonista.