oxíð: [oxide] eru hér aðeins taldar þær steindir sem eru oxíð járns [magnetít, Fe3O4], hematíts [hematite, Fe2O3], oxíð títans [rútíl, TiO2] og oxíð vetnis [H2O(s)] — ís.


Til oxíða teljast helstu tegundir málmgrýtis sem numin eru. Þar má nefna járn, króm, mangan, úran, tin, níóbín (Nb2O5) og tantalíum (Tantalite [(Fe,Mn) Ta2O6]).



Til baka í frumsteindir.