Frumsteindir

Frumsteindir eru þær steindir sem kristallast á miklu dýpi í bráðinni kviku. Til þeirra teljast allar frumsteindir storkubergs.


Svokölluð silíköt eru stærstur hluti þessara steinda en oxíð eru næstalgengust.


Meira um siliköt.

Sjá ennfremur súlfíð og súlföt