kísileðja: [Siliceous oozes] á hafsbotni myndast úr skeljum kísilþörunga [diatoms] og geislunga [radiolaria] þegar lífverurnar deyja falla skeljarnar til botns þar sem þær safnast fyrir en brotna ekki niður vegna lífrænna efnaferla.


Sjá djúpsjávarset.