geislungar: heiti frumdýra (dýrasvif), sem talin eru til undirfylkingarinnar [Actinopoda, (Radiolaria)], með stoðgrind úr kísilnálum og geislótta skinfætur. Kísilgrindin er u.þ.b. 2 · 10-4 m í þvermál (200 µm).