djúpsjávarset: [pelagic sediment] er set sem sest til á djúpsléttum og er einkum þrenns konar:

  1. kísileðja,
  2. kalkeðja,
  3. rauður leir.


Sjá kísileðju.



Sjá meira um djúpsjávarset.