Hér eru hlekkir í vefsíður erlendra fréttamiðla af stórum skjálftum.


Sjá síðu USGS um sögulegt yfirlir 20 stærstu jarðskjálfta á Jörðu.





Stóri skjálftinn í Japan 2011/03/11 05:46:23 UTC. Sjá áhrifakort skjálftans á Mercalli-kvarða.


Stærð UTC DATE-TIME
y/m/d h:m:s
Breidd Lendg Dýpi Staður
8.9 2011/03/11 05:46:23 +38.322 (°N) +142.369 (°A) 24.4 km NEAR THE EAST COAST OF HONSHU, JAPAN


Umfjöllun New York Times um hafnarbylgjuna frá skjálftanum 11.03.2011. Neðst til vinstri er hlekkur í gervihnattamyndir af landsvæðum fyrir og eftir jarðskjálftann og flóðbylgjuna. Þegar myndefnið er komið inn má draga línuna til (hægri/vinstri) með bendlinum. Hér er hlekkur beint í þessa síðu.


Umfjöllun New York Times um Fukushima Daiichi kjarnorkuverið í Japan.


Síða VERDENS GANG í Noregi með gagnvirku landakorti af skjálftasvæðinu í Japan.


Myndskeið frá Japan 11.03.2011.







Jarðskjálftinn í Chile 2010/02/27 06:34:15 UTC Áhrifin sýnd á Mercalli-kvarða.


Stærð UTC DATE-TIME
y/m/d h:m:s
Breidd Lendg Dýpi Staður
8.8 2010/02/27 06:34:15 -72.719 -72.719 35.0 OFFSHORE MAULE, CHILE

Mynd af útbreyðslu flóðbylgjunnar á Kyrrahafi sótt á vef Berlingske Tidende.


Grafiskar útskýringar hjá The New York Times





Jarðskjálftinn í Haiti |A| |B| á eynni Hispaniola ©  New York Times


Vinstra sniðgengi — Enriquillo-misgengið [Enriquillo-Plantain Garden fault] — á mörkum á mörkum Karíba-flekans [Caribean plate] og Gonave örflekans [Gonave microplate]


Stærð UTC DATE-TIME
y/m/d h:m:s
Breidd Lendg Dýpi Staður
7.0 2010/01/12 21:53:10 18.45 -72.533 13.0 HAITI REGION




Jarðskjálftinn á Súmötru 26. desember 2004.


Stærð UTC DATE-TIME
y/m/d h:m:s
Breidd Lendg Dýpi Staður
9,1 2004/12/26 00:58:50 UTC 3,30 N 95,78 A 35.0 2004 Indian Ocean earthquake and tsunami

Skjálftinn er sá fjórði stærsti síðan 1900 og sá stærsti síðan 1964.

Flóðbylgja skall á ströndum Bengalflóa og olli gríðarlegu manntjóni á Sri Lanka, á austurströnd Dekanskaga, Bangladesh við ósa Ganges, á Phuket-ey á vestanverúm Malakkaskaga í Thailandi og Súmötru.

Einnig varð flóðbylgjunnar vart í Sómalíu á austurströnd Afríku.

≈ 230.000 manns fórust í þessari flóðbylgju.


Gagnvirk síða New York Times© um skjálftann og hafnarbylgjuna.




Stóri skjálftinn M 7,8 í Nepal 2015-04-25 06:11:26 (UTC) útskýrður hjá The New York Times Gagnvirkt kort á vefsvæði USGS.







Til baka á Helstu jarðskjálftasvæði Jarðar.