hamskiptingur: [polymorph; Gr.: poly-: margur; morph: lögun, bygging, form] td. notað um steindir með sömu efnasamsetningu en ólík kristalkerfi. sem dæmi má td. nefna: brennisteinskís:marcasite, cavansite:pentagonite, kalsít:aragonite, grafít:demantur, gaidonayite:catapleiite, atacamite:botallackite.


Grafít og demantur eru hamskiptingar sama efnisins, C.